Vanilluíspinnar 14 stk

kr.4.800

Gamaldags rjómaíspinni með súkkulaðidýfu.

Flokkur:

Lýsing

Fyrsti íspinninn frá Emmessís. Framleiddur óslitið frá 1969. Nú einungis fáanlegur í Ísbilnum. Einfaldur gamaldags íspinni með hefðbundinni súkkulaðidýfu.
Innihaldslýsing:
Rjómaís: Vatn, smjör (mjólk), sykur, undanrennuduft (mjólk), dextrósi, mysuduft (mjólk), glúkósi, bindi- og ýruefni (E471, E412, E466, E433, E407), maltódextrín, bragðefni (vanillu).
Súkkulaðidyfa 10%: jurtaolíur (kókosolía og repjuolía), sykur, undannrennuduft (mjólk) kakóduft, bindiefni (sólblómalesitín), vanillin.

Þar af mettuð10 g.

Næringargildi í 100 gr.
Orka 1058 kJ/253 kkal.
Fita 17 g.
Kolvetni 22 g.
-þar af sykur 22 g.
Prótein 3 g
Salt 0,1 g