Piruolo Tropical 10 stk

kr.3.900

Langur snúningsklaki með fjórum ávaxta bragðtegundum.

Lýsing

Ferskur og frískandi mangó frostpinni með ferskju, ástaraldin og ananas bragði. Hver snúnings rönd hefur sitt bragð. Fæst eingöngu í Ísbílnum.
Mjólkurlaus. (80ml eining)
Innihaldsefni:
Vatn, hvolfsykursíróp, suðrænt ávaxtamauk og ávaxtasafi (6,8%) (ávaxtasafi, mangómauki, ferskjumauk, ananassafi), glúkósasíróp, sykur, sýra (sítrónusýra), náttúruleg bragðefni, bindiefni (guargúmmí, ávaxtakjarnamjöl, pektín), litarefni (rauðrófu litarefni, beta-karótín, turmerík) plöntuþykkni (spirulina, safír). Getur innihaldið snefilmagn af hnetum og mjólk.

Næringargildi í 100 gr.
Orka 285 kJ/67 kkal.
Fita 0 g.
Kolvetni 16 g.
Prótein 0 g
Salt 0 g