Pirulo Tropical 10 stk

kr.4.000

Langur snúningsklaki með fjórum ávaxta bragðtegundum.

Flokkur:

Lýsing

Ferskur og frískandi mangó frostpinni með ferskju, ástaraldin og ananas bragði. Hver snúnings rönd hefur sitt bragð. Fæst eingöngu í Ísbílnum.
Mjólkurlaus. (80ml eining)
Innihaldsefni:
Vatn, hvolfsykursíróp, suðrænt ávaxtamauk og ávaxtasafi (6,8%) (ávaxtasafi, mangómauki, ferskjumauk, ananassafi), glúkósasíróp, sykur, sýra (sítrónusýra), náttúruleg bragðefni, bindiefni (guargúmmí, ávaxtakjarnamjöl, pektín), litarefni (rauðrófu litarefni, beta-karótín, turmerík) plöntuþykkni (spirulina, safír). Getur innihaldið snefilmagn af hnetum og mjólk.

Næringargildi í 100 gr.
Orka 285 kJ/67 kkal.
Fita 0 g.
Kolvetni 16 g.
Prótein 0 g
Salt 0 g