Hlunkapakkinn

kr.3.700

Litríkir og skemmtilegir frostpinnar fyrir alla.

Lýsing

4 Grænir Hlunkar
Innihaldslýsing:
Ís: Vatn, sykur, þrúgusykur, bragðefni (pistasíuhnetu), litarefni (kúrkúmín, klórófyll-koarkomplex), bindiefni.
Hjúpur: sykur, hert kókosfita (minna en 1% transfita), undanrennudfuft, kakó, ýruefni (sólblómalesitín, karboxýmetýlsellulósi, karóbgúmmí, gúargúmmí, karragenan, própýlenglýkólalgínat, natriumalgínat). Getur innihaldið snefilmagn af hnetum.

4 Ananas Hlunkar
Innihaldslýsing:
Vatn, sykur, þrúgusykur, bragðefni, bindiefni (karboxýmetýlsellulósi, karóbgúmmí, guargúmmi, karragenan, própýlenglýkólalgínat, natriumalgínat), litarefni (beta-apókarótín). Getur innihaldið snefilmagn af hnetum og mjólk.

4 Kirsuberja Hlunkar
Innihaldslýsing:
Ís: vatn, sykur, þrúgusykur, bragðefni, sýrustillir (sítrónusýra) bindiefni (karboxýmetýlsellulósa, gúargúmmí, karóbgúmmí, karragenan, própýlenglýkólalgínat, natríumalgínat), litarefni (karmín).
Hjúpur: (sykur, fullhertjurtafita (kokós) (<1%transfita), sykur, undanrennuduft, kakó, ýruefni sólblómalesitín. Getur innihaldið snefilmagn af hnetum.