Djæf karamellu 8 stykki

kr.3.300

Fyrsti íspinninn frá Emmessís. Framleiddur óslitið frá 1969. Nú einungis fáanlegur í Ísbilnum. Einfaldur gamaldags íspinni með hefðbundinni súkkulaðidýfu.
8stk í pakka

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Innihald:
Rjómaís: Vatn, smjör, sykur, undanrennuduft, dextrósi, mysuduft, glúkósi, bindi- og ýruefni (E471, E412, E466, E433, E407), maltódextrín, bragðefni (vanilla). Karamelluhjúpur 24%: Sykur, kakósmjör, nýmjólkurduft, kakómassi, ýruefni (sojalesitín), bragðefni. Karamellufylling 7%: undanrenna, vatn, kókosfeiti, smjör, þráavarnarefni (E339i), sykur, salt, bindiefni (E407), bragðefni.

Næringargildi í 100 g:
Orka 1.142 kJ/272 kkal
Fita 15 g
þar af mettuð 9 g
Kolvetni 30 g
þar af sykurtegundir 30 g
Prótein 3 g
Salt 0,2 g

Magn: 110 ml.
Geymsluskilyrði: Frystivara -18°C
Best fyrir: Sjá dagstimpil