Bubs skalle karamellu- og lakkrísíspinni

kr.500

Eitt best þekkta og elskaða sælgæti í Svíþjóð.
hefur nú tekið á sig nýja mynd og er einnig orðið að ís.

Lýsing

Innihaldslýsing:
Undanrenna úr undanrennudufti, vatn, sykur, glúkósasíróp, kókosolia, mysuduft, glúkósi, 0,5% lakkrísduft, ýruefni (E 471), bindiefni ( E 410, E 412, E 440, E 407), bragðefni, gulrótarþykkni, rauðrófuþykkni, maltþykkni (bygg, hveiti), salt, gulrótarextrakt, undanrennuduft, litarefni (E 153, E 141, E 100).  Getur innihaldið snefilmagn af jarðhnetum og öðrum hnetum.

Ofnæmisvaldar: Mjólk. Bygg. Hveiti.

Næringargildi pr. 100g pr. stk 37g
Orka kj 657 kj 243 kj
Orka kkal 156 kkal 57,7 kkal
Fita g 5,4  g 2 g
-þar af mettuð fita g N/A g N/A g
Kolvetni g 25 g 9,2 g
-þar af sykur g N/A g N/A g
Prótein g 1,8  g 0,6 g
Salt g 0,13 g 0 g

*Upplýsingar um innihald og næringargildi eru fengnar frá framleiðanda vörunnar. Birt með fyrirvara um mögulegar insláttarvillur. Öruggast er að skoða einnig innihaldslýsingu á umbúðum.